Gæði

Okkar markmið er að framleiða hágæða vöru í sátt við náttúru og samfélag. Öflugt gæðakerfi og stöðugt eftirlit er þar lykilþáttur og þess má geta að öll eldissvæði eru vöktuð 24 tíma sólahrings með myndavélum.

Arnarlax vinnur eftir ströngum gæðastöðlum og starfar náið með yfirvöldum og utanaðkomandi sérfræðingum til að tryggja gæði og sjálfbærni.

EKKERT ERFÐABREYTT

Arnarlax notast ekki við erfðabreytt hráefni. Laxinn okkar er kynbættur til að kalla fram ákveðna eiginleika á sama hátt og íslenski hesturinn og íslenska sauðkindin.

 

ENGIN SÝKLALYF

Engin sýklalyf eru notuð í laxeldi Arnarlax. Allur lax er bólusettur áður en hann er settur í sjó sem eykur viðnám við sýkingum og sjúkdómum.

OMEGA 3

Laxinn okkar er ríkur af nauðsynlegum fitusýrum á borð við omega 3. Hátt hlutfall af próteini, góðri fitu og lítið af kolvetnum gerir laxinn af einstaklega hollum mat.

ASC-vottun

Upplýsingar um eldissvæði sem eru í ASC umsóknarferli eða hafa fengið vottun

Laugardalur

Steinanes

Haganes

Eyri

Hringsdalur

Tjaldanes                                 

  

Integrated pest management (IPM)