08.01.2019
Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun á framleiðslu sína. ASC (Aquaculture Stewardship Council er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur að fiskeldi og þekkt um allan heim
Lesa meira
21.11.2018
Þann 20 nóvember veitti Umhverfis- og auðlindaráðherra Fjarðalax tímabundna undanþágu með skilyrðum, frá kröfu um starfsleyfi.
Lesa meira
05.11.2018
Fjarðalax ehf, dótturfyrirtæki Arnarlax fékk úthlutað bráðabirgða-rekstrarleyfi til 10 mánaða fyrir laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lesa meira
04.11.2018
Kristian B. Matthíasson einn af stofnendum Arnarlax og forstjóri félagsins mun láta af starfi forstjóra á næsta ári að eigin ósk. Hann og fjölskylda hans ráðgera að flytjast aftur til Noregs í sumar.
Lesa meira
02.11.2018
Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax hafa náð sáttum í máli sem reis eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli kokkalandsliðsins og Arnarlax
Lesa meira
27.09.2018
Þann 27. september sl. ógilti Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála rekstrarleyfi Fjarðarlax í Patreks og Tálknafirði
Lesa meira
06.07.2018
Göt komu í ljós við reglulegt eftirlit á sjókvíum í Tálknafirði
Lesa meira
24.03.2018
Matvælastofnun staðfestir að starfsfólk Arnarlax hafi brugðist rétt við tjóni
Lesa meira