Fréttir

ASC vottun á eldissvæðið við Hringsdal

Arnarlax hefur fengið framleiðslu sína á eldissvæðinu við Hringsdal vottaða samkvæmt ASC staðli
Lesa meira

Arnarlax á OTC lista í norsku kauphöllinni

Á morgun þann 15 nóvember, verður Arnarlax skráð á OTC lista norsku Kauphallarinnar.
Lesa meira

Endurnýjað leyfi í Patreksfirði & Tálknafirði

Þann 28 ágúst gaf Matvælastofnun og Umhverfisstofnun út starfs og rekstarleyfi til handa Fjarðalax vegna framleiðslu á 10.700 tonnum af laxi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði
Lesa meira

ASC Úttekt

Dagana 16.-18. september mun fara fram fyrsta úttekt þriðja aðila á sjókvíaeldissvæðinu í Hringsdal í Arnafirði.
Lesa meira

Landsréttur staðfestir frávísun. Málinu lokið

Landsréttur hefur með úrskurði 8. febrúar staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísað frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará, á hendur Arnarlaxi
Lesa meira

Máli gegn Umhverfisstofnun, Arnarlax og Matvælastofnun vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með úrskurði 18. janúar fallist á kröfur Arnarlax, Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar og vísað frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará. Veiðiréttarhafarnir höfðu krafist þess að starfs- og rekstrarleyfi Arnarlax í Arnarfirði yrðu ógilt. Arnarlax, sem er ASC vottað fyrirtæki, er stærsta fiskeldisfyrirtækið hér á landi.
Lesa meira

Arnarlax og Arctic Sea Farm fá ASC vottun

Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun á framleiðslu sína. ASC (Aquaculture Stewardship Council er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur að fiskeldi og þekkt um allan heim
Lesa meira

Fjarðalax fær undanþágu frá starfsleyfi

Þann 20 nóvember veitti Umhverfis- og auðlindaráðherra Fjarðalax tímabundna undanþágu með skilyrðum, frá kröfu um starfsleyfi.
Lesa meira

Fjarðarlax fær bráðabirgðaleyfi

Fjarðalax ehf, dótturfyrirtæki Arnarlax fékk úthlutað bráðabirgða-rekstrarleyfi til 10 mánaða fyrir laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lesa meira

Kristian Matthíasson óskar eftir að láta af störfum sem forstjóri Arnarlax

Kristian B. Matthíasson einn af stofnendum Arnarlax og forstjóri félagsins mun láta af starfi forstjóra á næsta ári að eigin ósk. Hann og fjölskylda hans ráðgera að flytjast aftur til Noregs í sumar.
Lesa meira