Fréttir

Sláturtörn að ljúka

Nú er sláturtörn Arnarlax við Hringsdal að ljúka.
Lesa meira

Stóraukin afkastageta á Bíldudal

Sláturskipið Norwegian Gannet nýtt til að stórauka afkastagetu framleiðsluna á Bíldudal.
Lesa meira

Breyting á sláturplani á eldissvæði Arnarlax við Hringsdal

Það gengur á ýmsu í fiskeldinu og fjölmargt sem þarf að huga að.
Lesa meira

ASC úttekt á eldissvæði Fjarðalax við Eyri í Patreksfirði

Dagana 2.-6. mars mun fara fram fyrsta úttekt þriðja aðila á sjókvíaeldissvæðinu á Eyri í Patreksfirði. Í dag er Arnarlax og Fjarðalax komið með ASC vottun á eldissvæðin Haganes, Hringsdal og Steinanes í Arnarfirði.
Lesa meira

ASC vottun á eldissvæðið við Hringsdal

Arnarlax hefur fengið framleiðslu sína á eldissvæðinu við Hringsdal vottaða samkvæmt ASC staðli
Lesa meira

Arnarlax á OTC lista í norsku kauphöllinni

Á morgun þann 15 nóvember, verður Arnarlax skráð á OTC lista norsku Kauphallarinnar.
Lesa meira

Endurnýjað leyfi í Patreksfirði & Tálknafirði

Þann 28 ágúst gaf Matvælastofnun og Umhverfisstofnun út starfs og rekstarleyfi til handa Fjarðalax vegna framleiðslu á 10.700 tonnum af laxi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði
Lesa meira

ASC Úttekt

Dagana 16.-18. september mun fara fram fyrsta úttekt þriðja aðila á sjókvíaeldissvæðinu í Hringsdal í Arnafirði.
Lesa meira

Landsréttur staðfestir frávísun. Málinu lokið

Landsréttur hefur með úrskurði 8. febrúar staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísað frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará, á hendur Arnarlaxi
Lesa meira

Máli gegn Umhverfisstofnun, Arnarlax og Matvælastofnun vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með úrskurði 18. janúar fallist á kröfur Arnarlax, Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar og vísað frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará. Veiðiréttarhafarnir höfðu krafist þess að starfs- og rekstrarleyfi Arnarlax í Arnarfirði yrðu ógilt. Arnarlax, sem er ASC vottað fyrirtæki, er stærsta fiskeldisfyrirtækið hér á landi.
Lesa meira