Fréttir

Arnarlax - hlutafjáraukning og skráning.

Arnarlax hefur hafið vinnu við hugsanlega hlutafjáraukningu og skráningu á Merkur lista norsku Kauphallarinnar og samið við ráðgjafa af því tilefni. Gert er ráð fyrir að ferlinu ljúki fyrir lok árs 2020.
Lesa meira

ASC vottun á eldissvæðinu við Eyri í Patreksfirði

Fjarðalax, dótturfélag Arnarlax fékk á dögunum ASC vottun á framleiðslu sína við Eyri í Patreksfirði
Lesa meira

ASC úttekt á eldissvæði Arnarlax við Tjaldanes

Dagana 15 - 22 júlí mun fara fram úttekt þriðja aðila á sjókvíaeldissvæðinu við Tjaldanes. Í dag er Arnarlax og Fjarðalax komið með ASC vottun á eldissvæðin Haganes, Hringsdal og Steinanes í Arnarfirði og Eyri í Patreksfirði.
Lesa meira

Skattspor Arnarlax vegna starfsemi félagsins 2019

PWC gerði skattsporagreiningu Arnarlax vegna ársins 2019 en það ár nam uppskera félagsins um 10.000 tonnum af laxi. Skattasporagreining er samantekt sem sýnir með einföldum hætti þær skattgreiðslur og gjöld sem fyrirtækið greiðir til samfélagsins.
Lesa meira

Aðalfundur Arnarlax og ársreikningur

Aðalfundur Arnarlax verður haldinn þann 28 maí næstkomandi og ársreikningur vegna 2019 hefur verið lagður fram
Lesa meira

Frummatskýrsla vegna 10.000 tonna framleiðslu í Ísafjarðardjúpi

Arnarlax ehf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum tíu þúsund tonna framleiðslu á laxi í Ísafjarðardjúpi. Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir á skipulag@skipulag.is
Lesa meira

Sláturtörn að ljúka

Nú er sláturtörn Arnarlax við Hringsdal að ljúka.
Lesa meira

Stóraukin afkastageta á Bíldudal

Sláturskipið Norwegian Gannet nýtt til að stórauka afkastagetu framleiðsluna á Bíldudal.
Lesa meira

Breyting á sláturplani á eldissvæði Arnarlax við Hringsdal

Það gengur á ýmsu í fiskeldinu og fjölmargt sem þarf að huga að.
Lesa meira

ASC úttekt á eldissvæði Fjarðalax við Eyri í Patreksfirði

Dagana 2.-6. mars mun fara fram fyrsta úttekt þriðja aðila á sjókvíaeldissvæðinu á Eyri í Patreksfirði. Í dag er Arnarlax og Fjarðalax komið með ASC vottun á eldissvæðin Haganes, Hringsdal og Steinanes í Arnarfirði.
Lesa meira