Skráning í Kauphöllina í Oslo

 Í dag hófust viðskipti með hlutabréf Icelandic Salmon, móðurfélag Arnarlax,  í Kauphöllinni í Oslo.  Hlutafjáraukningin og skráningin í kauphöllina styrkir efnahag félagsins verulega og styður við áframhaldandi uppbyggingu félagsins a Vestfjörðum.  

Við erum þakklát þeim breiða hópi fjárfesta sem tók þátt í útboðinu og hlökkum til að halda áfram að stunda sjálfbæra ræktun á hágæða sjávarafurðum í sátt við náttúru og samfélag. 

Vegna aðstæðna í samfélaginu okkar var athöfnin í Kauphöllinni varpað yfir netið eins og sjá má hér að neðan.