Frummatskýrsla vegna 10.000 tonna framleiðslu í Ísafjarðardjúpi

Arnarlax ehf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna tíu þúsund tonna framleiðslu á laxi í Ísafjarðardjúpi.  Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir á skipulag@skipulag.is

Skýrsluna má nálgast hér