Endurnýjað leyfi í Patreksfirði & Tálknafirði

Sjókvíaeldi á Vestfjörðum
Sjókvíaeldi á Vestfjörðum

Þann 28 ágúst gaf Matvælastofnun og Umhverfisstofnun út starfs og rekstarleyfi til handa Fjarðalax vegna framleiðslu á 10.700 tonnum af laxi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði

Ástæða þessara útgáfu er að  í september 2018 ógilti Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála útgáfu þessa leyfis vegna tæknilegra ágalla í umhverfismati.

Skömmu eftir ógildinguna gaf Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið út bráðabirgðaleyfi og Umhverfisráðuneytið veitti undanþágu frá starfsleyfi, meðan ágalli á umhverfismati var leiðréttur.

Fjarðalax má nú framleiða 10.700 tonn (12.200 tonn í hámarks lífmassa) í Patreksfirði & Tálknafirði og gildir rekstrarleyfið til 2029.

Ákvörðun Úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála

Starfsleyfi Umhverfisstofnunar

Rekstarleyfi Matvælastofnunar