Arnarlax - hlutafjáraukning og skráning.

Arnarlax hefur hafið vinnu við hugsanlega hlutafjáraukningu og skráningu á Merkur lista norsku Kauphallarinnar og samið við ráðgjafa af því tilefni. 

 

Gert er ráð fyrir að ferlinu ljúki fyrir lok árs 2020.

 

Sjá tilkynningu til kauphallar.