Fréttir

Sjálfbærniskýrsla Arnarlax 2020

Í framhaldi af útgáfu skýrslu um samfélagsspor Arnarlax fyrr í mánuðnum birtum við nú fyrstu sjálfbærniskýrslu félagsins.
Lesa meira

Samfélagsspor Arnarlax vegna starfsemi félagsins 2020

PWC hefur lokið greiningu samfélagsspors Arnarlax vegna ársins 2020. Um er að ræða stutta samantekt sem veitir upplýsingar um það hvaða skatta og gjöld fyrirtækið greiðir. Jafnframt eru settar fram aðrar upplýsingar sem talið er að auki skilning á þeim virðisauka sem fyrirtækið skapar með rekstri sínum.
Lesa meira

Icelandic Salmon AS – Tilkynning um aðalfund 2021

Aðalfundur Icelandic Salmon AS verður haldinn þann 21. maí 2021 kl 09:00 (GMT) / 11:00 (CEST)
Lesa meira

Icelandic Salmon eykur framleiðslugetu seiða

Arnarlax ehf, dótturfélag að fullu í eigu Icelandic Salmon AS, hefur undirritað kaupsamninga vegna tveggja seiða- og stórseiðastöðva við Hallkelshóla og í Þorlákshöfn.
Lesa meira

Arnarlax styrkir teymið

Arnarlax tilkynnir með ánægju liðsauka í lykilstöður innan félagsins seinustu misseri sem styrkja mun reksturinn okkar enn frekar.
Lesa meira

ICELANDIC SALMON AS – ÁRSREIKNINGUR 2020

Móðurfélag Arnarlax ehf., Icelandic Salmon AS, gaf í dag út ársreikning ársins 2020.
Lesa meira

ASC vottun á eldissvæðinu í Arnarfirði

Dagana 8 – 12 mars næstkomandi mun fara fram úttekt þriðja aðila á eldissvæðum Arnarlax í Arnarfirði. Um er að ræða fjölúttekt sem nær yfir eldissvæðið við Hringsdal, Haganes og Steinanes.
Lesa meira

ASC vottun á eldissvæðinu við Laugardal í Tálknafirði

Arnarlax fékk á dögunum ASC vottun á framleiðslu sína við Laugardal í Tálknafirði
Lesa meira

Skráning í Kauphöllina í Oslo

Í dag hófust viðskipti með hlutabréf Icelandic Salmon í kauphöllinni í Oslo. Skráningin í kauphöllina mun styðja við áframhaldandi uppbyggingu og þróun vörumerkis utan um íslenskan lax.
Lesa meira

Hlutafjáraukning, ASC vottun og nafnabreyting

Það hefur verið mikið um að vera hjá okkur síðustu daga þegar að eldissvæðið við Tjaldanes fékk ASC vottun, hlutafé aukið og tilkynnt var um skráningu á MERKUR markaðinn í norsku kauphöllinni. Eftir hlutafjáraukninguna eru Gildi lífeyrissjóður, Stefnir og fjárfestingarfélagið Alden orðnir nýir kjölfestufjárfestar og meðal stærstu eigenda félagsins.
Lesa meira