Arnarlax var stofnað 2009 af hópi fólks sem flest átti rætur og tengingar á Bíldudal sem vildi leggja sitt af mörkum til að snúa við þeirri hnignun sem staðurinn farið í gegnum um árabil. Þetta fólk hafði trú á vestfirsku samfélagi og sá tækifæri í að nýta skjólgóða firði og hreinan sjó til að ala fyrsta flokks lax.
Arnarlax er í dag stærsta fiskeldisfyrirtæki á Íslandi. Hjá félaginu starfa yfir 100 manns á Bíldudal, Hafnarfirði, Þorlákshöfn og Bolungarvík.
Töluverður hluti af starfsfólki félagsins eru uppaldir Vestfirðingar sem fluttu aftur heim til að taka þátt í uppbyggingu Arnarlax. Félagið hefur lagt mikla áherslu á að vera með megnið af kjarnastarfsemi sinni á Vestfjörðum og stuðning við íþrótta og félagsstarfs á svæðinu. Samfélagið hefur staðið þétt við bakið á félaginu og nú vill félagið styðja þétt við bakið á samfélaginu.
Markmið Arnarlax hefur verið frá upphafi að vera leiðandi í sjálfbæru fiskeldi og leggja sitt að mörkum til atvinnusköpunar og hagvaxtar.
Upplýsingar um ICELANDIC SALMON AS
Icelandic Salmon er skráð í kauphöllinni í Oslo. (ISLAX-ME) Nánari upplýsingar um félagið má finna hér
Company: | Arnarlax AS | |
Number: | 580310-0600 | |
Address: | Strandgata 1, 465 Bildudal, Iceland | |
Telephone: | +354 456 0100 | |
Ticker: | ISLAX-ME | |
CEO | Bjorn Hembre |
skýrslur og fjárhagsdagatal
Fjárfestakynning nóvember 2019
Ársreikningar
Consolidated Financial Statements for the year 2017
Hluthafar ICELANDIC SALMON AS
Uppfært: 28.10.2020
1. SALMAR ASA |
51.02% | |
2. GILDI PENSION FUND |
5.49% | |
3. GYDA EHF |
3.23% | |
4. NORRON SICAV - TARGET |
3.09% | |
5. HOLTA INVEST AS |
3.03% | |
6. PACTUM AS |
2.67% | |
7. J.P. Morgan Bank Luxembourg S.A. |
2.53% | |
8. STEFNIR HF |
2.20% | |
9. MP PENSJON PK |
2.19% | |
10. HORTULAN AS |
1.91% | |
11. NIMA INVEST AS |
1.82% | |
12. KRISTIANS AND AS |
1.52% | |
13. DNB Markets Aksjehandel/-analyse |
1.45% | |
|
1.40% | |
15. HAGANES AS | 1.13% | |
AÐRIR (355) | 15.32% | |
Stjórnendur og stjórn
Bjorn Hembre, Forstjóri
Email: bjorn@arnarlax.is
Jónas Heiðar Birgisson, Fjármálastjóri
Email: jonas@arnarlax.is
Kjartan Olafsson stjórnarformaður.
Trine Sæthre Romuld. Varaformaður stjórnar
Espen Marcussen
Olav-Andreas Ervik
Leif Inge Nordhammer