Í sátt við náttúru og samfélag

 

Skjólgóðir firðir, sterkir straumar og súrefnisríkur sjór skapa kjöraðstæður til fiskeldis á Vestfjörðum.

Með því að notast við vottaðan búnað, hágæða fóður og öflugt gæðakerfi verður laxinn okkar heilbrigður og næringarríkur

 

Meira um laxinn okkar

.

.

Fish jumping

Arnarlax hefur lagt mikla áherslu á gæði afurða. Afurðir félagsins eru eftirsóttar af aðilum um allan heim sem gera miklar kröfur um gæði og sjálfbærni

Hvaðan koma gæðin

FÓLKIÐ Á BAK VIÐ LAXINN

Hjá Arnarlax vinnur fjölbreyttur og öflugur hópur af fólki með margskonar reynslu og menntun. Starfsemin hefur laðað að mikið af ungu og hæfileikaríku fólki sem kemur með kraft inn í vestfirskt samfélag

 

Um okkur

Starfsfólk Arnarlax